Festu sig sjálf við björgunaraðgerð í Leirvogsá

Björgunarsveitarfólk frá Kjalarnesi og Mosfellsbæ komst í hann krappann þegar það hjálpaði fólki sem hafði fest jeppa sinn í Leirvogsá í Mosfellsbæ. Ekki fór betur en svo að bíll á vegum björgunarsveitar festist einnig í ánni. Allt fór þó vel að lokum.

1076
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.