Annar piltanna sem bjargað var úr Hafnar­fjarðar­höfn fluttur af gjör­gæslu

Annar piltanna, sem lagðir voru inn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa verið bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn fyrir rúmri viku, hefur verið færður á Barnaspítala Hringsins. Hinn pilturinn er enn á gjörgæsludeild.

57
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.