Háskaleikur - Thor­ger­dur Johanna

Thorgerdur Johanna var gestur Áskels í Háskaleik síðastliðið föstudagskvöld með sérstakt vínylplötu sett. Thorgerdur Johanna (Þorgerður Jóhanna) er íslensk plötusnælda búsett í Osló. Hún er eitt af mest spennandi nöfnunum sem hafa komið fram í íslensku neðanjarðartónlistarsenunni síðustu ár og mun hún koma fram í bílakjallaranum á Sónar Reykjavík í vor.

41
1:59:09

Næst í spilun: Háskaleikur

Vinsælt í flokknum Háskaleikur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.