Braust inn á leynilegan fjarfund varnarmálaráðherra

Hollenskur fréttamaður braust inn á leynilegan fjarfund evrópsrka varnarmálaráðherra í gær. Þetta tókst honum að gera eftir að hollenska varnarmálaráðuneytið birti mynd þar sem mátti sjá innhringikóða á fundinn. Fundarmenn tóku hins vegar eftir því að ókunnur maður var kominn á fundinn og spurðu hver væri þar á ferð.

26
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.