Um fjögur hundruð skjálftar mældust norðan við Grindavík í síðustu viku

Um fjögur hundruð skjálftar mældust norðan við Grindavík í síðustu viku. Fjöldinn er svipaður og hefur verið en virknin er þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar. Landið heldur áfram að rísa og stendur risið í fimm sentímetrum.

57
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.