Viðsnúningur á Djúpavogi

Viðsnúningur hefur orðið í atvinnumálum á Djúpavogi, íbúum fjölgar og þar ríkir nú mikil bjartsýni. Störfin í stærsta atvinnufyrirtækinu, Búlandstindi, eru núna orðin fleiri en fyrir fimm árum, þegar tilkynnt var um lokun þess.

954
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.