Segir engum vafa undirorpið að staðan sé grafalvarleg og kreppan mjög djúp

Ríflega níutíu prósent forsvarsmanna fyrirtækja telja að tekjur muni minnka á milli annars ársfjórðungs í ár miðað við sama tíma í fyrra vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Maskína gerði fyrir Samtök atvinnulífsins.

23
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.