Ekkert lát á viðvarandi eggjaskorti

Viðvarandi eggjaskortur hefur verið á landinu allt þetta ár og ekki útlit fyrir að bót verði á. Verslanir hafa óskað eftir undanþágu frá tollkvóta svo hægt sé að flytja inn nóg af eggjum fyrir jólabaksturinn.

<span>655</span>
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir