Krefst þess að sjávarútvegsráðherra stígi til hliðar

Formaður stjórnarskrárfélagsins krefst þess að sjávarútvegsráðherra stígi til hliðar. Það sé ekki nóg að hann víki í málum tengdum Samherja. Nokkur samtök hafa blásið til mótmæla á Austurvelli klukkan tvö á morgun.

61
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.