Verslunarskólinn hefur formlega tekið upp kynjakvóta

Kynjakvóti hefur formlega verið tekinn upp hjá Verslunarskóla Íslands til að reyna að sporna gegn fækkun drengja í skólanum. Skólastjórinn segir nýjar reglur tryggja að hlutfall drengja fari ekki undir fjörutíu prósent og tryggja heilbrigt skólasamfélag.

2852
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.