Snjóflóð féll á veginn um Hvalnesskriður

Snjóflóð féll á veginn um Hvalnesskriður í morgun og er vegurinn lokaður vegna þess. Ekki er talið að neinn hafi lent í flóðinu samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi.

2
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir