Kvennakórinn Vocalist söng fyrir heimilisfólk á Sóltúni

Samkomubann kom í veg fyrir að Kvennakórinn Vocalist gæti haldið fyrirhugaða lokatónleika sína en þess í stað ákvað kórinn að syngja fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í dag.

141
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.