Aldrei fleirum vísað frá á landamærunum

Aldrei hefur fleirum verið vísað frá landinu við komu í Keflavík en það sem af er ári eða um tvö hundruð. Dæmi eru um að sama fólkinu sé vísað frá landinu oftar en einu sinni.

1216
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir