Svona framkvæmir lýtalæknir rassalyftingu

Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. Þar kom fram að algengustu lýtaaðgerðirnar hér á landi séu augnlokaaðgerðir. Í þeim er húðin á efri augnlokum í raun minnkuð. Hannes segir að margar lýtaaðgerðir bæti í raun einnig lífsgæði fólks á hann þar við aðgerðir líkt og brjóstaminnkanir og svuntuaðgerðir.

1054
03:32

Vinsælt í flokknum Stöð 2