Vilja auka þáttöku barna innflytjenda í íþróttum

Íslenska krikketlandsliðið lék krikket með menntamálaráðherra og breska íþróttamálaráðherrunum í Breiðholti í dag. Þar hittu ráðherrarnir forsvarsmenn TUFF-verkefnisins sem hefur það að markmiði að auka þátttöku barna innflytjenda í íþróttum.

130
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.