Krabbameinið stökkbreyttist eftir að hafa ekki fengið viðeigandi meðferð

Krabbamein sem ung kona glímir við stökkbreyttist þar sem hún fékk ekki viðeigandi meðferð á Landspítalanum vegna kórónuveirunnar. Nú þarf hún að fara í erfiða lyfjameðferð. Að sögn framkvæmdastjóra Krafts upplifa fleiri sem eru með krabbamein óöryggi, nú þegar eftirlit er takmarkað.

668
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.