Seinni bylgjan: Gæti ekki hugsað mér Olís deildina án Hvítu Riddaranna

Sérfræðingar Seinni bylgjunnar ræddu útspil Hvítu Riddarana, stuðningsmannasveitar Eyjamanna, að vera með mömmumyndir í stúkunni, fyrst myndir af mömmum leikmanna FH en svo myndir af sínum eigin mömmum.

2811
02:40

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.