Boltinn Lýgur Ekki - Ef ekki Ísland, hverjir þá?

BLE bræður í stuði og í dag snérist allt um íslenska landsliðið. Íslands vs Ungverjaland í höllinni. Gunni Birgis, Mató Sig, Máté Dalmay og geitin sjálf, Jón Arnór Stefánsson, mættu og tóku stöðina með þeim félögum.

304
1:56:05

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki