Ísland í dag - Bloggið breytti lífi hennar

Soffia Dögg byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að bloggið ætti eftir að breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Soffía Dögg hjá Skreytum Hús í Íslandi í dag.

2662
12:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.