Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á fjórum höggum yfir pari

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í 56 sæti á LET Evrópumótaröðinni sem fram fer í Afríku, en hún fór fyrsta hringinn á fjórum höggum yfir pari.

11
00:11

Vinsælt í flokknum Golf