Stjórnarmönnum í lífeyrissjóðum er óheimilt að láta undan þrýstingi við ákvarðanatöku, segir varaseðlabankastjóri

Varaseðlabankastjóri segir að fulltrúum í stjórnum lífeyrissjóða sé óheimilt að láta undan þrýstingi við ákvarðanatöku. Formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur sagðist fyrir helgi ætla að beina tilmælum til fulltrúa VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna um að fjárfesta ekki frekar í Icelandair.

382
03:05

Vinsælt í flokknum Fréttir