Samfylking og Píratar kjósa í forystusæti í Kópavogi og Reykjavík

Tvennt sækist eftir að leiða lista í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi. Tveir borgarfulltrúar Pírata sækjast eftir endurkjöri í Reykjavík og oddviti flokksins í Kópavogi vill leiða flokkinn áfram en tekist er á um annað sætið.

127
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir