Fleiri börn fara beint í neyðarvistun á Stuðlun eftir að þau finnast

Óskað hefur verið eftir liðsinni lögreglu yfir tvö hundruð sinnum í ár við að hafa uppi á týndum börnum og ungmennum. Aðalvarðstjóri telur að hópurinn sé í verra ástandi en síðustu ár en fleiri börn fara beint í neyðarvistun á Stuðlun eftir að þau finnast.

37
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.