Selfyssingar fari í stuttar sturtur

Þremur íþróttahúsum á Selfossi, auk sundlaugarinnar á staðnum og á Stokkseyri hefur verið lokað og verður það þannig alla helgina. Ástæðan er slæm kuldaspá, enda hafa Selfossveitur óskað eftir því að íbúar í sveitarfélaginu spari heitt vatn eins og kostur er næstu daga.

102
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.