Einbýlishús á Akureyri er gjörónýtt eftir eldsvoða í morgun

Einbýlishús á Akureyri er gjörónýtt eftir eldsvoða í morgun. Fjórir íbúar hússins komust út að sjálfsdáðum en lengi var óttast um afdrif íbúa mannlausrar íbúðar. Slökkvistarf stendur enn yfir og tekin verður ákvörðun í kvöld hvort húsið verði rifið.

347
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.