Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona

Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli.

106
00:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.