Stokkið í eldinn 24. ágúst á X-977

Birkir Fjalar Viðarsson Fallegt veður og þáttastjórnendur sem hafa verið lúbarðir af lífinu að undanförnu. Of ljóðrænt til að vera gott? Við segjum nei! Var harða glysrokklagið fullkomið? Já! Var byrjunin á þættinum stórbotinn æsingur? Já! Var allt nýja glundrið fjölbreytt og spennandi? Auðvitað! CAVE IN! Birkir Fjalar & Smári Tarfur stökkva í eldinn og gefa hér- og erlendu þungarokki byr undir báða vængi á X- 977 -- í boði Hljóðfærahússins og Drunk Rabbit -- í beinni tengingu við samnefnt djúpköfunarhlaðvarp sem finna má á öllum helstu streymisveitum og í smáforritum. #X977 #STOKKIÐÍELDINN

176
1:59:32

Vinsælt í flokknum X977