Kom út úr skápnum með kynhneigðina og geðsjúkdóminn í sama viðtalinu

Fjölmiðlamaðurinn Sigursteinn Másson segir í viðtali við Sölva Tryggvason frá því þegar hann endaði á geðsjúkrahúsi í Danmörku eftir fréttaferð um Balkanskagann. Sigursteinn, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva fékk ungur mikla athygli fyrir öfluga frammistöðu í fréttum Stöðvar 2.

1783
1:53:35

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.