Ekkert lát er á uppbyggingu á Selfossi

Ekkert lát er á uppbyggingu á Selfossi en íbúum hefur fjölgað mikið þar síðustu misseri. Til marks um vinsældir staðarins bárust tæplega níu þúsund umsóknir um fimmtíu og fjórar lóðir í nýju hverfi.

395
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.