Sinueldur í hrauni í Garðabæ

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að eldur kom upp í gróðri í hrauni í Garðabæ síðdegis í dag. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var slökkvistarfi lokið um einum og hálfum tíma eftir að tilkynning barst.

11
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.