Skoða útfærslu á ferðatakmörkunum
Sóttvarnalæknir segir ljóst að einhvers konar takmarkanir þurfi að setja á ferðalög til landsins til lengri tíma til að sporna við því að kórónuveiran blossi upp aftur hér á landi.
Sóttvarnalæknir segir ljóst að einhvers konar takmarkanir þurfi að setja á ferðalög til landsins til lengri tíma til að sporna við því að kórónuveiran blossi upp aftur hér á landi.