Íslensk risa epli ræktuð á Sólheimum

Útlit er fyrir að eplauppskera á Sólheimum í Grímsnesi slái öll met í sumar og hefur starfsfólk vart undan að týna eplin af trjánum. Stefnt er að því að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári í framtíðinni.

61
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.