Sjáðu hjól undan strætó brjóta svalir

Litlu mátti muna að slys yrðu á fólki þegar hjól losnaði undan strætisvagni sem ekið var vestur Miklubraut um miðjan mars síðastliðinn. Myndskeiðið sýnir hvernig hjólið skoppar á hús og fer illa með svalir þess.

44871
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir