Fjölmenni í pólska sendiráðinu

Pólverjar á Íslandi fjölmenntu á kjörstað í dag til að greiða atkvæði í forsetakosningum sem fram fara í Póllandi í dag. Aldrei hafa fleiri kosið hér á landi, sem ræðismaður Pólands telur til marks um hvað kosningarnar eru tvísýnar.

303
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.