Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag

Boeing 737 Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag, eftir tveggja ára kyrrsetningu. Vélinni var lent í Reykjavík klukkan tíu í morgun.

9367
01:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.