Kalkúnn - Aðventumolar Árna í Árdal

Vandamálið við kalkún er þetta er stór fugl sem er nokkuð erfitt að elda í heilu lagi svo vel til takist. Á fuglinum er nefnilega tvenns konar kjöt sem þarf að ná mismunandi kjarnhitastigi. Í Aðventumolum Árna í Árdal á Stöð 2 kemur hann öllum í rétta hátíðarskapið og reiðir fram einn spennandi og bragðgóðan rétt á dag fram að jólum.

2529
08:34

Vinsælt í flokknum Matur