Komi vel til greina að hækka gjaldið sem ferðamenn til landsins þurfa að greiða fyrir skimun

Fjármálaráðherra segir að það komi vel til greina að hækka það gjald sem ferðmenn sem koma til landsins þurfa að greiða fyrir skimun fyrir kórónuveirunni. Ríkisstjórn kynnir næstu skref vegna skimunnar á landsmærum í Safnahúsinu í dag.

4
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.