Vestfirðingar aka í fyrsta sinn um Dýrafjarðargöng

Áætlað er að yfir 250 bílar hafi safnast saman við munna Dýrafjarðarganga þegar jarðgöngin voru opnuð umferð í dag. Myndband Hafþórs Gunnarssonar, fréttaritara Stöðvar 2, sýnir nærri tveggja kílómetra langa bílalest Dýrafjarðarmegin og hvernig er að aka um göngin.

2664
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.