Svarar gagnrýni um „harðar aðgerðir“

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fagnar gagnrýnni umræðu um harðar aðgerðir hér á landi. Þar vanti hins vegar að halda til haga hvað gæti gerst. Fimmföld útbreiðsla gæti skilað sér í 100-200 dauðsföllum og álags sem sjúkrahús réðu varla við.

98
03:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.