Nýr uppskriftarvefur fer í einu og öllu eftir ráðleggingum Landlæknis.

Birgitta Lind Vilhjálmsdóttir, næringarfræðingur og sérfræðingur í fræðslu og forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu og Gunnhildur Sveinsdóttir, lýðheilsufræðingur og verkefnastjóri hjá SÍBS, ræddu við okkur um nýjan vef sem heitir gottogeinfalt.is.

45
08:49

Vinsælt í flokknum Bítið