Grænlendingar bjóða út olíuleit á fimm svæðum

Grænlensk stjórnvöld hafa kynnt áætlun um að bjóða út olíuleit á fimm svæðum á næstu tveimur árum, þar á meðal tveimur við Austur-Grænland, þeirri hlið sem snýr að Íslandi. Kim Kielsen forsætisráðherra hleypti fyrsta útboðinu formlega af stað í Texas á dögunum.

273
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.