Ísland í dag - „Það var annaðhvort að leita sér hjálpar eða deyja"

,,Það var annaðhvort að leita sér hjálpar eða deyja“ segir sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Binni Glee sem glímir við matarfíkn á lokastigi og lotugræðgi. Hann hefur alla tíð átt í óheilbrigðu samandi við mat og var farinn að borða þar til hann ældi sem þróaðist yfir í lotugræðgi. Binni vill opna umræðuna um matarfíkn og hættunni sem fylgir sjúkdómnum. Hann vill ná tökum á heilsunni, að ná að anda betur og líða vel í eigin líkama.

11416
12:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.