Bretar slaka á samkomubanni

Slakað verður á sóttvarnaraðgerðum í Bretlandi á fimmtudag. Grímuskylda fellur niður, fólki verður ekki lengur ráðlagt að vinna heima og ekki verður farið fram á kórónuveirupassa á stærri viðburðum og börum.

28
00:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.