Æðiskast á Reykjanesbraut gengur manna á milli

Lögregla á Suðurnesjum rannsakar atvik á Reykjanesbraut, þar sem ökumaður bíls réðst að öðrum bíl á miðri brautinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er maðurinn sá sami og sætti gæsluvarðhaldi fyrir að ofsækja fjölskyldu í Reykjavík í fyrra.

126
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.