Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hafnar því að hafa verið að leita ráða hjá stjórnendum Samherja um hvernig blekka mætti Grænlendinga

Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar á Neskaupsstað hafnar með öllu að hafa verið að leita ráða hjá stjórnendum Samherja um hvernig mætti blekka Grænlendinga til að komast yfir veiðiheimildir. Málið sé byggt á misskilningi í Fréttablaðinu í dag.

61
03:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.