Þrír karlar og ein kona hafa verið ákærð fyrir morðið á Armando Beqiri

Þrír karlar og ein kona hafa verið ákærð fyrir morðið á Armando Beqiri sem var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru fjórmenningarnir allir ákærðir fyrir manndráp sem unnið sé í samverknaði.

16
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.