Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru

Íslandsstofa hefur komið upp sjö hátölurum víðs vegar um landið sem ætlað er að varpa út öskri fólks sem vill losa um streitu í kórónuveirufaraldrinum. Uppátækið er hluti af kynningarherferð stjórnvalda.

1
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.