Stúlknalandsliðið í 8-liða úrslit á HM

Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta er komið í 8-liða úrslit á HM undir 18 ára sem fram fer í Norður-Makedóníu. Liðið lagði Íran í milliriðli í gær.

61
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.