Karlmaður grunaður um líkamsárás og kynferðisbrot

Karlmaður hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um alvarleg brot gagnvart tveimur konum á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. Maðurinn er annars vegar grunaður um alvarlega líkamsárás og hins vegar líkamsárás og kynferðisbrot. Tengsl eru á milli fólksins og eru þau öll á þrítugs- og fertugsaldri. Úrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar en málin eru nú til rannóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

20
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.