Frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Helmingur þingmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, bróðurpartur þingmanna Miðflokksins, báðir þingmenn Flokks fólksins og einn þingmaður Vinstri grænna hafa lagt fram frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.

140
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.